Upplýsingablað fyrir keppendur

Hér fyrir neðan geta allir keppendur nálgast minnislista fyrir hátíðina í ár. Þar eiga allar upplýsingar um einstaka viðburði að vera, hvenær opið er á skráningarstöðum og hvar sé hægt að nálgast gögnin. Einnig hvenær rútur fara í hvaða grein.

Við munum setja reglulega inn upplýsingar á facebook síðu hátíðarinnar alla helgina og hvetjum við ykkur til að fylgjast með þar.

Minnislisti fyrir keppendur 2018

Hér fyrir neðan er einnig nokkur atriði sem varða Vesturgötuhjólreiðarnar

hjólreiðar 2018