Minnislisti fyrir keppendur
Nú er rúmlega vika í að hátíðin hefjist og hvetjum við ykkur til að skoða meðfylgjandi skjal. Þar koma allar helstu upplýsingar um hátíðina fram, óháð því hvaða grein þið takið þátt í. Skráningu lýkur á miðnætti þriðjudaginn 12. júlí og það verður ekki hægt að skrá sig efitr þann tíma en nafnabreyting verður heimiluð…