Skemmti skokk/hjólreiðar

Ráslína

Íþróttahúsið á Þingeyri

Hækkun

0-10

Dagsetning

10:15 hjólreiðar og 11:15 skokk, 20 júli 2024

Brautarmet KK

Allir

Brautarmet KVK

Allir

Um keppnina

Hlaupahátíðin á Vestfjörðum er fjölskylduhátíð því finnst okkur mikilvægt að yngstu einstaklingarnir fái einnig að taka þátt í stemmningunni. Boðið er upp á 2km og 4km skokk ásamt 8km hjólreiðar. Undan og eftirfarar ásamt brautaverðum sjá um að hafa stjórn á skemmtilegheitunum. Kort af brautunum eru birt hér að neðan.
Almennar upplýsingar

 

Hjálmur

10 ára nema ef viðkomandi er í fylgd með fullorðnum

Innsýn í stemninguna

Myndir úr fyrri keppnum

Skilaboð frá keppendum

Geggjað gaman að fá að keppa, svo voru líka vöfflur og nammi eftir keppni
Nafn
Mamma öskarði á mig í markinu en sem betur fer hætti ég að heyra í henni þegar ég var komin aðeins lengra
Sigþór