Dagskrá Hlaupahátíðar á Vestfjörðum 2017

Dagskrá hlaupahátíðarinnar í heild sinni lítur þannig út:

Föstudagur 14. júlí

 • Kl. 16:00 Sjósund 1500 m (2000 kr)
 • Kl. 16:00 Sjósund 500 m (2000 kr)
 • Kl. 20:00 Arnarneshlaup 21 km (3500 kr)
 • Kl. 20.30 Arnarneshlaup 10 km (2500 kr)
 • kl. 22.15 Verðlaunaafhending á Silfurtorgi fyrir Arnarneshlaup

Laugardagur 15. júlí

 • Kl. 10.00 Fjallahjólreiðar 55 km (5000 kr)
 • Kl. 10.15 Skemmtihjólreiðar 8 km (500 kr)
 • Kl. 11.30 Skemmtiskokk á Þingeyri, 2 og 4 km (500 kr)
 • Útijóga, vöfflubakstur og fleira skemmtilegt við sundlaugina á Þingeyri
 • Athugið að tímasetning á skemmtihjólreiðum getur breyst

Sunnudagur 16. júlí

 • Kl. 08:00 Tvöföld Vesturgata 45 km (6000 kr)
 • Kl. 11:00 Heil Vesturgata 24 km (6000 kr)
 • Kl. 12:45 Hálf Vesturgata 10 km (4000 kr)

 

Þríþraut samanstendur af 500 m sjósundi, 55 km fjalahjólreiðum og 24 km Vesturgata (10000 kr)

Tilgreindir tímar eru rástímar. Allar nánari upplýsingar um mætingu og rútuferðir er að finna inni á síðu hverrar greinar fyrir sig.