Þríþrautin er nú haldin í 6.sinn en þar er ein keppnisgrein  hvern dag:

500 m sjósund Föstudaginn 14. júli
  55 km hjólreiðar Laugardaginn 15. júlí
  24 km hlaup Sunnudaginn 16. júlí

Sá sem skráir sig til leiks í þríþraut er sjálfkrafa skráður í þessar greinar.

Líkt og í hefðbuninni þríþraut er það einfaldlega samanlagður tími keppenda í greinunum þremur sem ræður úrslitum.