Þríþrautin samanstendur af:
- 500 m sjósundi, á föstudeginum
- 55 km Hjóli, Vesturgötuhjólreiðum á laugardageginum
- 24 km Hlaupi, Heil Vesturgata á sunnudeginum
Sá sem skráir sig til leiks í þríþraut er sjálfkrafa skráður í þessar greinar.
Líkt og í hefðbuninni þríþraut er það einfaldlega samanlagður tími keppenda í greinunum þremur sem ræður úrslitum.