- Engir þátttökuverðlaunapeningar verða og eru það umhverfissjónarmið sem ráða því. Keppendur fá hinsvegar annarskonar viðurkenningu fyrir þátttöku.
- Fyrir fyrstu þrjá í hverri grein, óháð aldri, verða veitt verðlaun sem eru framleidd eða nýtast á Vestfjörðum.
- Aldursflokkaverðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í hverjum aldursflokki
- Margvísleg og glæsileg útdráttarverðlaun og verður dregið fyrir hátíðina og verða þau afhent keppendum um leið og þeir sækja gögnin sín