Utanbrautarhlaup 7 km

Ráslína

Seljalandsdalur

Dagsetning

19:30, 19.júlí 2024

Hækkun

72m

Brautarmet KK

00:32:12
Rúnar Jón Hermannsson
2023

Brautarmet KVK

00:32:46
Hugrún Elvarsdóttir
2023

Um hlaupið

Þetta er nokkuð auðveld braut með mikilli lækkun og hentar því flestum þátttakendum. Hlaupið verður frá gönguskíðasvæði Ísafjarðarbæjar (Seljalandsdal) þar sem farið verður eftir hjóla og göngustígum í nágrenni við Seljalandsveg. Einnig verður hlaupið á varnargörðum ofan við Ísafjarðarbæ. Utanbrautarhlaupið sameinast Óshlíðarhlaupinu á hringtorginu þegar um það bil einn km er eftir í markið en hlaupið endar á Silfurtorgi.
Almennar upplýsingar
  • Við vitann á Óshlíðinni eftir  um það bil 4 km
  • Við upphaf göngustígs meðfram Eyrarhlíðinni eftir um það bil 11 km

 

Á drykkjarstöðvum verður boðið upp á Gateorate orkudrukk frá Ölgerðinni og vatn.

ATH að keppendur þurfa að vera með sitt eigið glas.

Brautin verður vel merkt en við viljum biðja keppendur að fara varlega þegar hlaupið er um Óshlíðarveg.

Keppendum er bent á að kynna sér vel hlaupaleiðina, hún er vel merkt með gulum merkingum. Brautarverðir verða á þeim stöðum sem gatnamót eru, leiðbeina keppendum og stoppa umferð.

Rútur fara frá Aðalstræti 20, Ísafirði kl. 18.15

Keppendur eiga að setja það sem þeir vilja að verði farið með í markið í bíl sem verður við startið og verður því komið til baka inn á Ísafjörð við markið.

Þeir sem að vilja fá drykk á drykkjarstöð verða að vera með margnota glas.

16 ára

Innsýn í stemmninguna

Myndir úr fyrri hlaupum

Skilaboð frá hlaupurum

“A review from a customer who benefited from your product. Reviews can be a highly effective way of establishing credibility and increasing your company's reputation.”
tinna Rún Snorradóttir
“A review from a customer who benefited from your product. Reviews can be a highly effective way of establishing credibility and increasing your company's reputation.”
Hafdís Gunnarsdóttir
“A review from a customer who benefited from your product. Reviews can be a highly effective way of establishing credibility and increasing your company's reputation.”
Eyþór Freyr Árnason