Skálavíkurhlaupið verður haldið í fyrsta sinn árið 2018 og verður haldið fimmtudaginn 12. júlí og hefst klukkan 20.00 í Skálavík. Hægt verður að velja um tvær vegalengdir:

Skálavík – Bolungarvík sem er um 13 km

Skálavík – Bolafjall – Bolungarvík sem er um 20 km

 

Markið verður við Sundlaugina í Bolungarvík og verður öllum þátttakendur boðið í sund eftir hlaupið og mun verðlaunaafhendingin einnig fara fram þar.  Nánari upplýsingar koma þegar nær dregur, einnig leiðarlýsing og vonandi hækkunarprófíll