Skráning
Búið er að opna fyrir skráningu 2023
Búið er að opna fyrir skráningu 2023
Hlaupahátíð 2023 verður haldin 13. – 16. júlí 2023. Opnað verður fyrir skráningar fljótlega á nýju ári.
Við fengum auka sæti í rútu í 24k Vesturgötu og getum því boðið 5 auka pláss. Opið verður fyrir skráningu til kl 00:00 í kvöld. Fyrstur kemur fyrstur fær!
Fimmtudagur 14. júlí frá kl 11:00 til 17:00 Föstudagur 15. júlí frá kl 11:00 til 19:00 Austurvegur 2, Ísafirði Hægt verður að nálgast skráningagögn á Þingeyri í skráningartjaldinu
Fimmtudagurinn 14 júlí frá kl 11:00 til 18:00 Föstudagurinn 15. júlí frá kl 11:00 til 19:00 Laugardagurinn 16. júlí frá kl 11:00 til 18:00
Hér má sjá leiðina af Vesturgötunni Hjólið startar á Þingeyri og endar aftur á Þingeyri. 45k hlaupið startar á Þingeyri og endar á Sveinseyri. 24k startar í Stapadal og endar á Sveinseyri. 10k startar við Svalvogavitann og endar á Sveinseyri.
Skráningu lýkur á miðnætti á þriðjudaginn 12. júlí. Ekki er hægt að skrá sig á staðnum heldur einungis rafræn skráning í boði. Hlökkum til að sjá ykkur
Skráning gengur vel, örfæ sæti laus.
Vegna dræmrar þáttöku hefur 1500m sjósundi verið aflýst.