Almenn skráning í hátíðina hefst á miðnætti og fer fram hér á síðunni. Við hvetjum keppendur til að skoða vel skilmálana, aldurstakmörk og skyldubúnað en það er hægt að nálgast hér á síðunni undir Reglur og ýmsir skilmálar.