Skráning hefur farið vel af stað og er þegar orðið uppselt í 24 km Vesturgötu og Þríþraut en við höfum opnað fyrir skráningu í þessar greinar ÁN RÚTU en það þýðir að keppendur verða að koma sér sjálfir í startið. Hvetjum alla til að kynna sér þá skilmála sem fylgja þeirri skráningu.