Undirbúningur í fullum gangi

Þá fer nú að aldeilis að styttast í hátíðina þetta árið. Undirbúningur er í fullum gangi og allt að smella. Við vorum að starta nýrri heimasíðu og hafa verið smá hnökrar vegna þess að það fer vonandi allt að lagast.

Skráning gengur vel og hvetjum við alla að skrá sig tímanlega, þó svo að það séu ekki fjöldatakmarkanir þá gætum við lent í vandræðum með rútur í 24 km Vesturgötuhlaup ef margar skráningar detta inn á síðustu stundu.