Aldurstakmarkanir

Í ljósi reynslu síðustu ára þá neyðumst við til að setja aldurstakmarkanir á tvær greinar á hátíðinni.

Í sjósundi verður aldurstakmark 16 ár og í skemmtihjólreiðum verður aldurstakmark 10 ár nema í fylgd með fullorðnum

Við vonum að þetta valdi engum leiðindum en þetta er aðeins gert í ljósi reynslunnar og til að hægt sé að gæta fyllsta öryggis keppenda