Uppselt er í Heila Vesturgötu en vegna mikillar aðsóknar ætlum við að halda skráningu áfram með því skilyrði að þátttakendur þurfa sjálfir að koma sér í rásmarkið bæði fyrir og eftir hlaupið.

Uppselt er í Hálfa Vesturgötu en ekki verður boðið uppá að halda skráningu áfram.