Laus sæti

Vorum svo heppin að við fengum viðbótarbíla fyrir skutl í 10km Hálfa Vesturgötu, þá bætast við 14 sæti einnig bætast við 16 sæti í 24km Heila Vesturgötu. Þeir sem áttu pantað í 24km Heila Vesturgötu án rútu og eru í vandræðum með far eru beðnir um að hafa samband annaðhvort við skráningarmiðstöðina (Aðalstræti 20) eða hlaupahatid@hlaupahatid.is. FYRSTUR KEMUR FYRSTUR FÆR 😉