Laus sæti

Vorum svo heppin að við fengum viðbótarbíla fyrir skutl í 10km Hálfa Vesturgötu, þá bætast við 14 sæti einnig bætast við 16 sæti í 24km Heila Vesturgötu. Þeir sem áttu pantað í 24km Heila Vesturgötu án rútu og eru í vandræðum með far eru beðnir um að hafa samband annaðhvort við skráningarmiðstöðina (Aðalstræti 20) eða…

Skráningamiðstöðin

Er staðsett á Aðalstræti 20, Ísafirði. Hún verður opin á fimmtudaginn 13. júlí frá kl. 11:00 til 17:00 og á föstudaginn 14. júlí frá kl. 11:00 til 19:00. Afhending keppnisgagna fer fram í skráningamiðstöðinni en einnig verður hægt að nálgast keppnisgögn á keppnisdeginum sjálfum í hverri grein fyrir sig, um það bil einni klst fyrir…

Uppselt

Uppselt er í Heila Vesturgötu en vegna mikillar aðsóknar ætlum við að halda skráningu áfram með því skilyrði að þátttakendur þurfa sjálfir að koma sér í rásmarkið bæði fyrir og eftir hlaupið. Uppselt er í Hálfa Vesturgötu en ekki verður boðið uppá að halda skráningu áfram.