Tvöföld vesturgata 2024

Úrslit 2024 45 km Vesturgata Tvöföld Vesturgata var ekki ókeypis í dag. Keppendur voru nánast með vindinn í fangið í 45km. Brautin er krefjandi frá upphafi til enda, falleg og skemmtileg. Egill Bjarni Gíslason kom fyrstur í mark á tímanum 3:58:03 og í kvennaflokki sigraði var Guðrún Jóna Arinbjarnadóttir á tímanum 04:40:58. Úrslit 1 sæti […]

Heil Vesturgata 2024

Úrslit 2024 24 km Vesturgata 94 hlauparar kláruðu 24 km vesturgötu í dag. Fyrri helming hlaupsins var kröftugur mótvindur en keppendur létu það ekki á sig fá. Dagur Benediktsson og Kristjana Pálsdóttir standa uppi sem sigurvegarar og við óskum þeim innilega til hamingju. Úrslit 1 sæti Konur Kristjana Pálsdóttir 2 sæti Konur Isobel Grad 3 […]

Hálf Vesturgata 2024

Úrslit 2024 10 km Vesturgata Rásmark í hálfri Vesturgötu er við sjálfan Svalvogavitann en bæði 24km og 45km hlaupa þar í gegn. Keppendur í 10km hvöttu keppendur í lengri vegalengdum og lögðu svo af stað. Sonja Sif og Sigmundur Logi sigruðu hálfa vesturgötu 2024. Úrslit 1 sæti Konur Sonja Sif Jóhannsdóttir 2 sæti Konur Harpa […]

Vesturgötuhjólreiðar 2024

Úrslit 2024 55 km Vesturgötuhjólreiðar Vesturgötuhjólreiðar er kerfjandi en falleg hjólaleið og í dag lögðu 28 hjólarar af stað frá Þingeyri og hjóluðu 55 km hring. Þar af voru nokkur rafhjól en rafhjólaflokkur var nýjung á dagskránni í ár. Sigurvergarar voru Samúel Orri Stefánsson og Berglind Berndsen. Úrslit 1 sæti Karlar Samúel Orri Stefánsson 2 […]

Utanbrautarhlaup 2024

Úrslit 2024 7km utanbrautarhlaup Fleiri brautarmet voru slegin í dag en Guðmundur Kári Þorgrímsson sló brautarmet Rúnars Jóns Hermannssonar frá því í fyrra um rúmar 6 mínútur! Vagnfríður Elsa Kristbjörnsdóttir 13 ára dama gerði sér lítið fyrir og sigraði kvenna flokkinn með yfirburðum. Úrslit 1 sæti Karlar Guðmundur Kári Þorgrímsson 2 sæti karlar Hilmir Freyr […]

Óshlíðarhlaup 2024

Úrslit 2024 15 km Óshlíðarhlaup Brautarmet í bæði kvenna og karla flokki í Óshlíðarhlaupinu! Keppendurnir okkar fengu frábært veður og Dagur Benediktsson og Line Frese Søderlund gerðu sér lítið fyrir og slógu bæði brautarmet. Dagur sló eigið brautarmet frá því í fyrra um 47 sekúndur og hljóp á tímanum 00:54:59. Line sló brautarmet Kristjönu Pálsdóttir […]

500m Sjósund 2024

Úrslit 2024 500m Sjósund Fyrstu sex verðlaunahafar dagsins hafa fengið sín verðlaun eftir kalt sjósund í góðu veðri. Það verður spennandi að sjá hverjir fá seinni 12 verðlaun dagsins í óshlíðarhlaupinu og utanbrautarhlaupinu í kvöld. Úrslit 1 sæti Konur Guðný Birna Sigurðardóttir 2 sæti Konur Sigrún María Bjarnadóttir 3 sæti Konur Edda Vésteinsdóttir 1 sæti […]

Skálavíkurhlaupið 2024

Úrslit 2024 12 km Skálavík Hlaupahátíðin byrjar með engu örðu en brautarmeti! Dagur Benediktsson slóg eigið brautarmet um 15 sekúndur við erfiðar aðstæður en mótvindur var alla leið upp úr Skálvíkinni. Kristjana Pálsdóttir átti frábært hlaup og sigraði örugglega annað árið í röð. Við óskum öllum keppendunum okkar til hamingju með frábæran árangur í krefjandi […]

Hátíðin hefst á morgun!

Hátíðin hefst á morgun! Hlaupahátíð á Vestfjörðum 2024 hefst á morgun og við erum orðin mjög spennt að sjá ykkur og fá að taka þátt í ykkar sigrunum. Lokað hefur verið fyrir netskráningu en þeir sem að vilja skrá sig geta kíkt til okkar á skráningaskrifstofuna eða sent okkur tölvupóst á hlaupahatid@hlaupatid.is með nafni, kennitölu […]

Vantar þig far? Vesturgata 24 km án rútu

Vantar þig far? Vesturgata 24 km án rútu Ert þú með miða í 24 km Vesturgötu án rútu? Fyrir þá sem að vantar far eða vilja bjóða öðrum keppendum far með sér í startið þá viljum við benda á þráð hjá okkur á facebook þar sem að fólk getur komið sér saman og boðið eða […]