Dagskrá 2025
*með fyrirvara um breytingar
MINNISLISTI fyrir keppendur – nánari upplýsingar síðar
FIMMTUDAGUR - 17. jÚLÍ
Pakka í bílinn og keyra vestur!
FÖSTUDAGUR - 18. JÚLÍ
17:30: 15 km Óshlíðarhlaup
18:00: 7 km Utanbrautarhlaup
LAUGARDAGUR - 19. JÚLÍ
08:00: Tvöföld Vesturgata 45 km
11:00: Heil Vesturgata 24 km
13:00: Hálf Vesturgata 10 km
Verðlaunafhending á Sveinseyri
SUNNUDAGUR - 20. JÚLÍ
11:00: 2 og 4 km skemmtiskokk á vegum íþróttafélagins Höfrungs á Þingeyri
Ræst frá kirkjunni á Þingeyri.