Hlaupahátíð með breyttu sniði 2025

Hlaupahátíð með breyttu sniði 2025 Hlaupahátíð á Vestfjörðum verður haldin dagana 18. – 19. júlí 2025. Í ár verður hátíðin með breyttu sniði en einblínt verður á kjarna Hlaupahátíðarinnar, hlaupin. Keppnisgreinar fyrri dagsins eru nýjustu hlaup hlaupahátíðarinnar, annars vegar 7 km utanbrautarhlaup þar sem hlaupið er frá gönguskíðasvæðinu á Seljalandsdal og niður í miðbæ Ísafjarðar […]