Fleiri brautarmet voru slegin í dag en Guðmundur Kári Þorgrímsson sló brautarmet Rúnars Jóns Hermannssonar frá því í fyrra um rúmar 6 mínútur! Vagnfríður Elsa Kristbjörnsdóttir 13 ára dama gerði sér lítið fyrir og sigraði kvenna flokkinn með yfirburðum.