Hlaupahátíð lokið
Þá er hlaupahátíðinni lokið og vonum við að allir haldi sáttir og sælir heim á leið eftir frábæra helgi. Við gerum það amk Við þökkum öllum fyrir komuna, þátttakendum sem og fjölskyldum þeirra því án ykkar gætum við ekki haldið þessa hátið Einnig þökkum við styrktaraðilum, sjálfboðaliðum, björgunarsveitum, rútuköllum, ljósmyndurum og öllum þeim sem aðstoða…