Nokkur atriði
Nú styttist í hátíðina og langar okkur að minna á nokkur atriði sem skipta máli á næstu dögum Skráningu á hlaupahatid.is lýkur fimmtudaginn 13. júlí klukkan 08.00 en eftir það verður hægt að skrá sig í versluninni CraftSport við Austurveg á Ísafirði. Þar verður opið fimmtudaginn 13. júlí frá 16-18 og föstudaginn 14. júlí frá…