Fyrsta keppnisdegi lokið
Þá er fyrsta degi Hlaupahátíðarinnar lokið en Skálavíkurdagurinn var í dag.Í 19 km Skálavíkurhjólreiðum voru það Anna María Daníelsdóttir og Þorsteinn Másson sem sigruðu, í 12 km Skálavíkurhlaupi voru það Kristjana Milla Snorradóttir og Henrik Andersen sem sigruðu og í 19 km hlaupinu voru það hjónin Rannveig Halldórsdóttir og Kristbjörn Róbert Sigurjónsson sem komu, sáu…