94 hlauparar kláruðu 24 km vesturgötu í dag. Fyrri helming hlaupsins var kröftugur mótvindur en keppendur létu það ekki á sig fá. Dagur Benediktsson og Kristjana Pálsdóttir standa uppi sem sigurvegarar og við óskum þeim innilega til hamingju.