500m Sjósund 2024
Úrslit 2024 500m Sjósund Fyrstu sex verðlaunahafar dagsins hafa fengið sín verðlaun eftir kalt sjósund í góðu veðri. Það verður spennandi að sjá hverjir fá seinni 12 verðlaun dagsins í óshlíðarhlaupinu og utanbrautarhlaupinu í kvöld. Úrslit 1 sæti Konur Guðný Birna Sigurðardóttir 2 sæti Konur Sigrún María Bjarnadóttir 3 sæti Konur Edda Vésteinsdóttir 1 sæti […]