Vesturgötuhjólreiðar 2024
Úrslit 2024 55 km Vesturgötuhjólreiðar Vesturgötuhjólreiðar er kerfjandi en falleg hjólaleið og í dag lögðu 28 hjólarar af stað frá Þingeyri og hjóluðu 55 km hring. Þar af voru nokkur rafhjól en rafhjólaflokkur var nýjung á dagskránni í ár. Sigurvergarar voru Samúel Orri Stefánsson og Berglind Berndsen. Úrslit 1 sæti Karlar Samúel Orri Stefánsson 2 […]
Nýtt: Rafhjólaflokkur
Við kynnum til leiks rafhjólaflokk! Nú getur þú skráð þig í Vesturgötuna 55 km á rafhjóli sem er einstakt tækifæri til þess að halda í við bestu hjólara landsins!