Nýtt: Rafhjólaflokkur

Við kynnum til leiks rafhjólaflokk! Nú getur þú skráð þig í Vesturgötuna 55 km á rafhjóli sem er einstakt tækifæri til þess að halda í við bestu hjólara landsins!