Skálavíkurhlaupið 2024

Úrslit 2024 12 km Skálavík Hlaupahátíðin byrjar með engu örðu en brautarmeti! Dagur Benediktsson slóg eigið brautarmet um 15 sekúndur við erfiðar aðstæður en mótvindur var alla leið upp úr Skálvíkinni. Kristjana Pálsdóttir átti frábært hlaup og sigraði örugglega annað árið í röð. Við óskum öllum keppendunum okkar til hamingju með frábæran árangur í krefjandi […]

Hátíðin hefst á morgun!

Hátíðin hefst á morgun! Hlaupahátíð á Vestfjörðum 2024 hefst á morgun og við erum orðin mjög spennt að sjá ykkur og fá að taka þátt í ykkar sigrunum. Lokað hefur verið fyrir netskráningu en þeir sem að vilja skrá sig geta kíkt til okkar á skráningaskrifstofuna eða sent okkur tölvupóst á hlaupahatid@hlaupatid.is með nafni, kennitölu […]

Vantar þig far? Vesturgata 24 km án rútu

Vantar þig far? Vesturgata 24 km án rútu Ert þú með miða í 24 km Vesturgötu án rútu? Fyrir þá sem að vantar far eða vilja bjóða öðrum keppendum far með sér í startið þá viljum við benda á þráð hjá okkur á facebook þar sem að fólk getur komið sér saman og boðið eða […]

Nýtt: Rafhjólaflokkur

Við kynnum til leiks rafhjólaflokk! Nú getur þú skráð þig í Vesturgötuna 55 km á rafhjóli sem er einstakt tækifæri til þess að halda í við bestu hjólara landsins!

Skráning hafin, 2024

Hlaupahátíðin verður haldin 18.– 21. júlí næstkomandi. Hlaupahàtíðin er fjölskylduskemmtun þar sem allir stórir sem smáir finna viðburði við sitt hæfi, hlökkum til að sjá ykkur.