Rásmark í hálfri Vesturgötu er við sjálfan Svalvogavitann en bæði 24km og 45km hlaupa þar í gegn. Keppendur í 10km hvöttu keppendur í lengri vegalengdum og lögðu svo af stað. Sonja Sif og Sigmundur Logi sigruðu hálfa vesturgötu 2024.