Hlaupahátíðin byrjar með engu örðu en brautarmeti! Dagur Benediktsson slóg eigið brautarmet um 15 sekúndur við erfiðar aðstæður en mótvindur var alla leið upp úr Skálvíkinni. Kristjana Pálsdóttir átti frábært hlaup og sigraði örugglega annað árið í röð. Við óskum öllum keppendunum okkar til hamingju með frábæran árangur í krefjandi braut.