Fyrstu sex verðlaunahafar dagsins hafa fengið sín verðlaun eftir kalt sjósund í góðu veðri. Það verður spennandi að sjá hverjir fá seinni 12 verðlaun dagsins í óshlíðarhlaupinu og utanbrautarhlaupinu í kvöld.