Vesturgötuhjólreiðar/ Svalvogshjólreiðar 55 km
Ráslína
Íþróttahúsið á Þingeyri
Dagsetning
10:00, 20.júlí 2024
Hækkun
560m
Brautarmet KK
02:02:13
Ingvar Ómarsson
2021
Brautarmet KVK
02:34:08
Ágústa Edda Björnsdóttir
2021
Um keppnina
Almennar upplýsingar
Drykkjarstöðvar
Á leiðinni eru tvær á drykkjarstöðvar en keppendum er bent á að taka með sér orku til að hafa meðferðis
- Eftir um það bil 12km, upp i skarði
- Eftir um það bil 35km, út á nesi
Á drykkjarstöðvum verður boðið upp á Collab hydro orkudrykk frá Ölgerðinni og vatn.
ATH að keppendur þurfa að vera með sitt eigið glas.
Brautin
Brautin verður vel merkt en við viljum biðja keppendur að fara varlega þegar hlaupið er um Óshlíðarveg.
Keppendum er bent á að kynna sér vel hlaupaleiðina, hún er vel merkt með gulum merkingum. Brautarverðir verða á þeim stöðum sem gatnamót eru, leiðbeina keppendum og stoppa umferð.
Rútur
Rútur fara frá Aðalstræti 20, Ísafirði kl. 18.15
Fá fötin í markið
Keppendur eiga að setja það sem þeir vilja að verði farið með í markið í bíl sem verður við startið og verður því komið til baka inn á Ísafjörð við markið.
Skyldubúnaður
- Hjálmur
- Þeir sem að vilja fá drykk á drykkjarstöð verða að vera með margnota glas.
Aldurstakmark
16 ára
Innsýn í stemminguna
Myndir úr fyrri keppnum