Enduro sumarfagnaðurinn er haldinn í samstarfi við Enduro Ísland og munu þeir sjá um og skipuleggja þennan viðburð í samstarfi við okkur. Skráning í viðburðinn fer í gegnum síðuna okkar, hlaupahatid.is, en allar nánari upplýsingar er að finna hér

Ef einhverjar spurningar eru þá geta keppendur haft samband við Davíð í síma 8698577 og Lárus í síma 8971976