Hlaupahátíð aflýst

English below

Í samráði við Veðurstofu Íslands hefur verið ákveðið að aflýsa Hlaupahátíð á Vestfjörðum 2020.

Vegna mjög slæmra veðurskilyrða  og skriðuhættu á keppnisvæðum sjáum við okkur ekki fært að geta tryggt öryggi keppenda.

Okkur þykir þetta mjög leitt en skv upplýsingum frá Veðurstofunni þá eru þetta aðstæður sem skapast á 20 ára fresti. Við horfum bjartsýnum augum til ársins 2021 og vonumst til að sjá ykkur öll með sól í hjarta.

After a meeting with the Icelandic Met Office this morning we have decided to cancel the Runners’ Festival this year.

The weather forecast for the next few days is exceptionally bad with strong winds, heavy rain and danger of mudslides and rockfalls. Therefore, it is not possible to guarantee your safety during the competitions and thus it would not be responsible to stage the festival this time.

We are told that conditions like this arise approximately every 20 years, so we are already looking forward to an excellent festival in 2021.