Hlaupahátíð á Vestfjörðum 18-21 júlí 2019

Hlaupahátíðin 2019 verður haldin 18-21 júlí og verður með svipuðu sniði og í fyrra. Við erum að skoða að bæta við hjólreiðakeppni og myndi hún þá vera í tengslum við Skálavíkurhlaupið sem haldið er á fimmtudeginum. Nánari upplýsingar koma síðar en einnig er óvíst með Endurohjólreiðarnar.

Skráning í hátíðina hefst í lok árs 2018