Hlaupahátíð á Vestfjörðum 16-19 júlí 2020

Nú er undirbúningur fyrir hátíðina í ár formlega hafinn og er skráning hafin hér á síðunni, Dagskráin er komin inn á heimasíðuna og er hún að mestu leyti eins og hátíðin 2019.