Forskráningu lokið

Nú er forskráningu lokið og er metþátttaka í mörgum greinum í ár en við getum enn bætt við þátttakendum og fer skráning og afhending gagna fram á skráningarskrifstofum okkar.

Opnunartímar skráningarskrifstofu og afhending gagna

Fimmtudagur 18. júlí
Austurvegur 2 Ísafirði 12.00-16.00 (Allar greinar)
Sundlaug Bolungarvíkur 17.00-19.00
(Aðeins fyrir Skálavíkurhlaup og Skálavíkurhjólreiðar)

Föstudagur 19. júlí
Austurvegur 2 Ísafirði 11.00-19.00

Laugardagur 20. júlí
Tjald við Íþróttamiðstöðina Þingeyri frá klukkan 9.00

Sunnudagur 21. júlí
Tjald við Íþróttamiðstöðina Þingeyri frá klukkan 7.30