Nú er rétt um vika í að hátíðin hefjist og hvetjum við alla til að skrá sig tímanlega því það auðveldar okkur alla vinnu. Glæsilegir útdráttarvinningar eru í boði fyrir forskráða en líkt og undanfarin ár drögum við út þá vinninga áður en hátíðin hefst og afhendum þegar gögnin eru sótt.

Forskráning er á hlaupahatid.is og er hún til HÁDEGIS MIÐVIKUDAGINN 17. JÚLÍ en eftir það verður hægt að skrá sig á að Austurvegi 2 (sami inngangur og Craftsport) fimmtudag og föstudag. Nákvæmar tímasetningar koma eftir helgi.

Við höfum hafið samstarf með 66norður og munu þeir vera með litla verslun á sama stað og skráning og afhending gagna fer fram fimmtudag og föstudag

Hlökkum til að sjá ykkur, þetta verður bara gaman…..