Tveir dagar í hátíðina
Þá eru aðeins nokkrar klst eftir af forskráningunni og hefur skráningin aldrei verið eins mikil og í ár. Við sem að hátíðinni stöndum erum mjög ánægð með þessa þróun og það sýnir okkur að við erum að gera eitthvað rétt. Öll vinnan við undirbúning hlaupahátíðarinnar er unnin í sjálfboðavinnu sjö einstaklinga en þess utan greiðum…