Skráning hafin og nýr viðburður
Þá er skráning farin af stað og eru komnar þó nokkrar skráningar, sérstaklega gaman að sjá hve margar skráningar eru í þríþrautina okkar… en nú var að bætast við enn einn dagskrárliður á hátíðina en það er Enduro Ísland Sumarfagnaður sem er haldinn í samstarfi við Enduro Ísland. Þeir munu sjá um alla skipulagningu við…