Nýjustu fréttir

Nú fer að líða að því að forskráningu ljúki en eins og áður hefur komið fram er hún opin til hádegis á miðvikudag…. þeir sem skrá sig á netinu fara í pott þar sem dregið verður um glæsilega útdráttarvinninga þannig að við hvetjum alla til að ganga frá skráningu sem fyrst Allir þátttakendur fá glæsileg…

Forskráning

Nú er rétt um vika í að hátíðin hefjist og hvetjum við alla til að skrá sig tímanlega því það auðveldar okkur alla vinnu. Glæsilegir útdráttarvinningar eru í boði fyrir forskráða en líkt og undanfarin ár drögum við út þá vinninga áður en hátíðin hefst og afhendum þegar gögnin eru sótt. Forskráning er á hlaupahatid.is…

Tvær vikur í hátíð

Nú eru aðeins tvær vikur þar til hátíðin hefst og er undirbúningur í hámarki. Við höfum gert samning við 66°norður og munu þeir gefa verðlaun í allar greinar hátíðarinnar en einnig munu þeir vera með “pop up” verslun samhliða skráningu og afhendingu gagna. Craftsport sem hefur verið einn af okkar dyggustu styrktaraðilum er að hætta…

Skráning í fullum gangi

Nú er rétt um mánður til stefnu og í dag datt inn skráning nr. 100 sem þýðir að 100 einstaklingar eru skráðir til keppni en þeir eru alls skráðir í 155 greinar. Mikil skráning er í þríþrautina sem er mjög ánægjulegt en þýðir að plássum í 24 km Vesturgötuna fækkar hratt þar sem við erum…

Hlaupahátíð á Vestfjörðum 18-21 júlí 2019

Hlaupahátíðin 2019 verður haldin 18-21 júlí og verður með svipuðu sniði og í fyrra. Við erum að skoða að bæta við hjólreiðakeppni og myndi hún þá vera í tengslum við Skálavíkurhlaupið sem haldið er á fimmtudeginum. Nánari upplýsingar koma síðar en einnig er óvíst með Endurohjólreiðarnar. Skráning í hátíðina hefst í lok árs 2018

Hlaupahátíð lokið

Þá er hlaupahátíðinni lokið og vonum við að allir haldi sáttir og sælir heim á leið eftir frábæra helgi. Við gerum það amk Við þökkum öllum fyrir komuna, þátttakendum sem og fjölskyldum þeirra því án ykkar gætum við ekki haldið þessa hátið Einnig þökkum við styrktaraðilum, sjálfboðaliðum, björgunarsveitum, rútuköllum, ljósmyndurum og öllum þeim sem aðstoða…

Upplýsingablað fyrir keppendur

Hér fyrir neðan geta allir keppendur nálgast minnislista fyrir hátíðina í ár. Þar eiga allar upplýsingar um einstaka viðburði að vera, hvenær opið er á skráningarstöðum og hvar sé hægt að nálgast gögnin. Einnig hvenær rútur fara í hvaða grein. Við munum setja reglulega inn upplýsingar á facebook síðu hátíðarinnar alla helgina og hvetjum við…

Aldurstakmörk og tímamörk

Í ár verða nokkur aldurstakmörk en það er gert vegna reglna frá Frjálsíþróttasambandi Íslands en einnig vegna reynslu síðustu ára. Í sjósundinu verður aldurstakmarkið 16 ár (fædd 2002) Í Arnarneshlaupinu verður aldurstakmark í 10 km 12 ár (fædd 2006) og í 21,1 km 15 ár (fædd 2003) og er það skv reglum FRÍ um götuhlaup.…

Forskráning

Forskráningu lýkur miðvikudaginn 11. júlí klukkan 12.00 á hádegi  hér en eftir það verður hægt að skrá sig á eftirfarandi stöðum: Fimmtudagur 12. júlí frá klukkan 17.00: Skráning og afhending gagna í Skálavíkurhlaup  í íþróttahúsinu í Bolungarvík (athugið bara Skálavíkurhlaup) Föstudagur 13. júlí frá klukkan 11.00-19.00: Skráning og afhending gagna fyrir aðrar greinar hátíðarinnar í…