Aldurstakmarkanir

Í ljósi reynslu síðustu ára þá neyðumst við til að setja aldurstakmarkanir á tvær greinar á hátíðinni. Í sjósundi verður aldurstakmark 16 ár og í skemmtihjólreiðum verður aldurstakmark 10 ár nema í fylgd með fullorðnum Við vonum að þetta valdi engum leiðindum en þetta er aðeins gert í ljósi reynslunnar og til að hægt sé…

Undirbúningur í fullum gangi

Þá fer nú að aldeilis að styttast í hátíðina þetta árið. Undirbúningur er í fullum gangi og allt að smella. Við vorum að starta nýrri heimasíðu og hafa verið smá hnökrar vegna þess að það fer vonandi allt að lagast. Skráning gengur vel og hvetjum við alla að skrá sig tímanlega, þó svo að það…