Vesturgötuhjólreiðar
Eins og fram hefur komið þá verða Vesturgötuhjólreiðarnar einnig Íslandsmeistaramót í maraþonfjallahjólreiðum. Það koma tveir dómarar frá HRÍ vestur og sjá til þess að allt fari fram eftir þeirra reglum. Keppendum verður líkt og áður startað öllum saman og verður keppnin í heild eins og undanfarin ár. Við munum áfram veita verðlaun fyrir 16-39 og…